afbrýði / afbrýðisemi

Orðið afbrýði merkir það sama og afbrýðisemi. Sá sem er fullur afbrýði finnur til öfundar og tortryggni gagnvart (hugsanlegum) keppinaut um ástir eða hylli einhvers ([:Isl. ordabok:Íslensk orðabók]).

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki