aldarafmæli / aldarminning

Rétt er að tala um aldarminningu á 100 ára afmæli látins manns. Sé maðurinn hins vegar á lífi er nær lagi að tala um aldarafmæli. Orðið ártíð merkir: dánarafmæli.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki