Orðið í setningunni út um borg og bý er þolfall eintölu af karlkynsnafnorðinu býr (ef. býjar, ft. býir) sem merkir: bær, borg.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki