alfaraleið / þjóðleið

Orðið alfaraleið merkir: fjölfarin leið eða vegur. Orðið þjóðleið er nær sömu merkingar en þó eitthvað þrengri. Oftast haft um aðalvegi í sveitum.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki