eykt

Orðið eykt merkir meðal annars: þrjár klukkustundir. Í sólarhringnum eru því átta eyktir. Skil milli þessara átta eykta kallast eyktamörk. Þau eru: ótta (kl. 3), miður morgunn (kl. 6), dagmál (kl. 9), hádegi (kl. 12), nón (kl. 15), miðaftann (kl. 18), náttmál (kl. 21) og miðnætti (kl. 24).

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki