þáliðin tíð

Ein af samsettum tíðum sagna er þáliðin tíð. Hún er mynduð úr sögninni hafa í þátíð og lýsingarhætti þátíðar af aðalsögninni, dæmi: ég hafði borðað súrt slátur, hann hafði slökkt á klukkunni.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki