tölustafir / bókstafir

Í samfelldu máli er stundum talið fara vel á að rita tölustafi í bókstöfum, sérstaklega þá sem taka fallbeygingu (þ.e. einn, tvo, þrjá og fjóra).

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki