allavegana / alla vegana

Orðið allavegana, einnig ritað alla vegana, merkir það sama og alls konar. Einnig er það notað í merkingunni að minnsta kosti, alltént (alltjent), hvað sem öðru líður. Sú merking hæfir ekki í vönduðu máli.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki