pesi

Erlenda myntheitið Peso hefur fengið ritháttinn pesi í íslensku. Um er að ræða karlkynsorð sem í eignarfalli eintölu beygist pesa og í nefnifalli fleirtölu pesar.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki