fögnuður

Karlkynsnafnorðið fögnuður er fagnaðar í eignarfalli eintölu, sbr. fagnaðarlæti, fagnaðarfundir.
Einnig er til nefnifallsmyndin fagnaður, sbr. mannfagnaður, sem líka verður fagnaðar í eignarfalli eintölu.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki