29.09.10

utanáskriftir

Húsnúmer koma á eftir götuheiti. Götuheiti og bæjarheiti eru rituð í þágufalli, þ.e. Hverfisgötu 1 en ekki Hverfisgata 1 og Brekku en ekki Brekka.
Póstnúmer er ritað á undan heiti póststöðvar. Heiti póststöðvar er ritað í þágufalli, t.d. 700 Egilsstöðum.

Dæmi:

Jón Jónsson
Tjarnargötu 11
700 Egilsstöðum

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki