mis

Orðið mis er annars vegar atviksorð sem merkir: til skiptis, á víxl, sitt á hvað, dæmi: farast á mis. Hins vegar er það forliður í samsetningum á borð við: misbreiður, mislengi, mismikið, misstíga.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki