hætt

Orðið hætt stigbreytist þannig: hætt – hættar(a) – hættast. Notkun þess einskorðast nær eingöngu við orðasambandið að vera hætt við einhverju sem yfirleitt er notað ópersónulega. Honum er hættara en öðrum við svima, það er hætt við því að ekkert verði af sýningunni.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki