Páfastóll

Páfastóll (La Santa Sede) er fullvalda lögaðili að alþjóðarétti og hefur stjórnmálasamskipti við flest ríki. Páfastóll er í Vatíkaninu (Ríkinu Vatíkanborg, Stato della Città del Vaticano) sem á ekki sem slíkt í stjórnmálasamskiptum.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki