að lyktum / leiða eitthvað til lykta

Rétt er með farið að segja að lyktum (sem merkir: síðast, að lokum) og leiða eitthvað til lykta (sem merkir: ljúka einhverju) en ekki„leiða eitthvað að lyktum“.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki