blikur á lofti

Orðasambandið blikur eru á lofti ber ávallt neikvæða merkingu enda merkir orðið blika: óveðursský. Orðasambandið sjálft merkir: eitthvað ógnvænlegt og óvisst er fram undan, það horfir ófriðlega, horfur eru ekki vænlegar; þess sjást merki að erfiðleikar eða slæmt ástand sé fram undan.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki