safna

Það hefur ólíka merkingu að segja safna fyrir einhverju og safna fyrir eitthvað. Ég er að safna peningum fyrir hjóli (þ.e.a.s. til að geta keypt eitt slíkt). Ég er að safna peningum fyrir Rauða krossinn (þ.e. handa Rauða krossinum).

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki