Klara

Kvenmannsnafnið Klara er dregið af latneska lýsingarorðinu clarus (kvenkynsmyndin er clara) sem merkir: skýr, bjartur.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki