17. júní

Hefð hefur skapast fyrir því að segja æ á 17. júní þó að slíkt tíðkist ekki um aðrar dagsetningar. Ekki er mælt sérstaklega með slíkum talsmáta.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki