nit/nyt

Ekki er sama hvort ritað er nit eða nyt.
1) Nit er nafnorð sem merkir: lúsaegg (sbr. nit í hári).

2) Nyt er nafnorð sem merkir: a) not, gagn (sbr. færa sér eitthvað í nyt); b) það sem mjólkurpeningur (kýr, ær) mjólkar í mál (sbr. ársnyt, kvöldnyt).

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki