leiða saman hesta sína

Orðatiltækið leiða saman hesta sína merkir etja kappi við einhvern.
Líkingin er dregin af hestaati.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki