höggva/vega í sama knérunn

Orðatiltækið að höggva/vega í sama knérunn merkir: ‘gera e-m sams konar miska á ný’ eða ‘gera það sama aftur’. Orðið knérunnur merkir: ‘ættarlína, grein ættar’.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki