útskýring

án greinis með greini
eintala fleirtala eintala fleirtala
nf. útskýring útskýringar útskýringin útskýringarnar
þf. útskýringu útskýringar útskýringuna útskýringarnar
þg. útskýringu útskýringum útskýringunni útskýringunum
ef. útskýringar útskýringa útskýringarinnar útskýringanna

Athuga sérstaklega að eignarfall eintölu er útskýringar en ekki „útskýringu“ og eignarfall eintölu með greini er útskýringarinnar en ekki „útskýringunnar“.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki