Orðið arður merkir: ágóði, afrakstur. Það merkir ekki hið sama og arðsemi sem þýðir: arðgjöf, ávöxtun, það að gefa af sér arð. Það er dregið af lýsingarorðinu arðsamur sem merkir: sá sem gefur af sér arð.
|
|||||
arður / arðsemi / arðsamurOrðið arður merkir: ágóði, afrakstur. Það merkir ekki hið sama og arðsemi sem þýðir: arðgjöf, ávöxtun, það að gefa af sér arð. Það er dregið af lýsingarorðinu arðsamur sem merkir: sá sem gefur af sér arð. |
|||||
© 2018 Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum |