lagaheiti

Lagaheiti eru rituð með litlum staf, dæmi: áfengislög, barnaverndarlög, búnaðarlög, hjúskaparlög, lög um hlutafélög, lög um málefni aldraðra.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki