fleygja/kasta/varpa út vatninu með baðvatninu

Orðatiltækið að fleygja//kasta/varpa út) barninu með baðvatninu merkir: fleygja hinu verðmæta með því einskis nýta. (Sjá Merg málsins.)

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki