heilbrigði

Orðið heilbrigði er nafnorð í eintölu annaðhvort í kvenkyni eða hvorugkyni. Kvenkynsorðið er eldra en hvorugkynsorðið er trúlega ríkjandi í nútímamáli.

kv. án greinis með greini
nf. heilbrigði heilbrigðin
þf. heilbrigði heilbrigðina
þg. heilbrigði heilbrigðinni
ef. heilbrigði heilbrigðinnar
hk. án greinis með greini
nf. heilbrigði heilbrigðið
þf. heilbrigði heilbrigðið
þg. heilbrigði heilbrigðinu
ef. heilbrigðis heilbrigðisins
Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki