heiti trúarbragða og viðhorfa

Ritaður er lítill stafur í heitum trúarbragða og viðhorfa, dæmi: ásatrú, búddatrú, kristin trú, gyðingdómur, kalvínstrú, maóismi, valtýska, marxismi, lenínismi, íslam, jafnaðarstefna.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki