helgi

Kvenkynsnafnorðið helgi er annaðhvort helgi eða helgar í eignarfalli eintölu, allt eftir merkingu.

1) Í merkingunni helgidómur, friðhelgi er eignarfallið helgi. Hömlur eru á umferð vegna helgi staðarins.

2) Í merkingunni laugardagur og sunnudagur er eignarfallið helgar. Ég hlakka til næstu helgar.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki