kirfilegur/kyrfilegur

Ekki er sama hvort ritað er kirfilegur eða kyrfilegur.

1) Lýsingarorðið kirfilegur merkir: vandlegur, vel gerður; snotur.
2) Lýsingarorðið kyrfilegur merkir: óálitlegur.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki