prófastur

Orðið prófastur er tökuorð úr fornensku profast < miðlatínu propostus, sbr. latínu praepositus eiginl. ‘settur fyrir eða yfir’, af prae- ,fyrir‘ og ponere ,setja‘. (Sjá Íslenska orðsifjabók.)

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki