faggilding/faggilda/faggiltur

Orðið faggiltur er notuð um það sem búið er að faggilda og hlotið hefur faggildingu. Faggilding er aðferð sem þar til bær aðili beitir til að veita formlega viðurkenningu á því að aðili sé hæfur til að vinna tiltekin verkefni. Skoðunarstofur og skoðunarverkstæði geta t.d. verið faggilt.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki