ferming

Þegar nafnorðið ferming er fyrri liður í samsettum orðum stendur það í eignarfalli eintölu, dæmi: fermingardagur, fermingarbarn, fermingarbróðir, fermingarsystir, fermingarföt, fermingarkyrtill, fermingarkort, fermingargjöf, fermingarveisla, fermingartilboð.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki