kvísl

eintala fleirtala
nf. kvísl kvíslir kvíslar
þf. kvísl kvíslir kvíslar
þg. kvísl kvíslum
ef. kvíslar kvísla

Andaættin greinist í margar ættkvíslir. Fljótið klofnaði í ótal kvíslir og læki. Margar kvíslar runnu úr jöklinum.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki