merja

Kennimyndir: merja, marði, marið.

Líklegast mer liðið sigur. Hann marði út lán í bankanum.

nútíð þátíð
fh. et. 1.p. mer marði
2.p. merð marðir
3.p. mer marði
ft. 1.p. merjum mörðum
2.p. merjið mörðuð
3.p. merja mörðu
vh. et. 1.p. merji merði
2.p. merjir merðir
3.p. merji merði
ft. 1.p. merjum merðum
2.p. merjið merðuð
3.p. merji merðu
Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki