mítur/mýtur

Orðið mítur merkir: biskupshúfa.
Orðið mýtur er fleirtölumynd af orðinu mýta og merkir: goðsögn; trú eða skoðun sem hefur ekki við rök að styðjast.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki