hringur

eintala fleirtala
nf. hringur hringir hringar
þf. hring hringi hringa
þg. hring hringjum hringum
ef. hrings hringja hringa

Merking sker úr um það hvor fleirtalan verður fyrir valinu.

1) Fleirtalan hringar hefur yfirleitt aðeins þrengri merkinguna: fingurgull. Þau hafa sett upp hringana.

2) Fleirtalan hringir nær hins vegar yfir flest hringlaga.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki