dags hríðar spor

Orðin dags hríðar spor er forn kenning sem merkir: sár. Orðið hríð merkir: árás, áhlaup. Spor eftir dags árás er því sár.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki