ferill / ferli

Ekki er að jafnaði átt við það sama með orðunum ferill og ferli.

1) Orðið ferill merkir venjulega: slóð, braut, leið, rás, skeið, sbr. starfsferill, æviferill o.fl. Orðið getur líka átt við um línu sem dregin er á milli punkta.

2) Orðið ferli merkir venjulega: atburðarás, framvinda, röð viðburða.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki

Leave a Reply

 

 

 

You can use these HTML tags

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>