orðstír

eintala
nf. orðstír
þf. orðstír
þg. orðstír
ef. orðstírs

Þeir gátu sér góðan orðstír (ekki orðstí). Athuga að orðið beygist öðruvísi en t.d. sérnöfnin Valtýr, Angantýr, Hjálmtýr sem hafa aðeins r í nefnifallinu og verða því Valtýs, Angantýs, Hjálmtýs í eignarfalli.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki