safi

Af karlkynsnafnorðinu safi er fleirtalan safar notuð um tegundir og stykki. Hér eru seldir fjölmargir ávaxtasafar (þ.e. tegundir). Ég ætla að fá fjóra eplasafa (þ.e. fjórar fernur).

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki