sumar

án greinis með greini
eintala fleirtala eintala fleirtala
nf. sumar sumur sumarið sumurin sumrin
þf. sumar sumur sumarið sumurin sumrin
þg. sumri sumrum sumrinu sumrunum
ef. sumars sumra sumarsins sumranna

Það er best að sjá það af dæmum hvenær fleirtölumyndin sumurin er venjulega notuð og hvenær sumrin. Sumurin fyrr á öldinni voru hlý. Ég syndi mikið á sumrin.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki