systkin / systkini

Í nefnifalli og þolfalli eru til orðmyndirnar systkin og systkini. Jón á Hóli á tvö systkin(i). Systkinin tvö leika sér oft saman. Í Holti eru líka systkin(i). Systkinin á Hóli leika sér oft við systkinin í Holti. Systkinin tvenn leika sér oft saman.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki