yfirhönd

Orðasambandið ná yfirhöndinni er orðið fast í málinu og því yfirleitt ekki sagt ná yfirhendinni eins og búast hefði mátt við út frá beygingunni á orðinu hönd (hönd, hönd, hendi, handar).

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki