yfirvöld

Algengast er að nota fleirtölu hvorugkynsnafnorðsins yfirvald (þ.e. yfirvöld) þegar átt er við opinbera stjórnendur eða forráðamenn. Hún kvartaði til yfirvalda.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki