eigin

Lýsingarorðið eigin er eins í öllum kynjum, tölum og föllum nema í nefnifalli og þolfalli eintölu í hvorugkyni en þá beygist það eigið. Eigin bíll, eigin tölva, eigið hús; hann ekur um á eigin bíl, notar eigin tölvu og býr í eigin húsi. Finnst einnig í samsetningunum eiginkona, eiginlegur, eiginmaður o.fl.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki