fínn

karlkyn kvenkyn hvorugkyn
et. nf. fínn fín fínt
þf. fínan fína fínt
þg. fínum fínni fínu
ef. fíns fínnar fíns
ft. nf. fínir fínar fín
þf. fína fínar fín
þg. fínum fínum fínum
ef. fínna fínna fínna

Forðast skyldi að skjóta inn r-i í endingar skáletruðu beygingarmyndanna (þ.e. þg. og ef. et. í kv. og ef. ft. í öllum kynjum).

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki