fyrri

Orðið fyrri er miðstig lýsingarorðs sem ekki er til í frumstigi. Efsta stig: fyrsti. Í aukaföllum (þ.e. þolfalli, þágufalli og eignarfalli) karlkyni eintölu er eldri beyging fyrra, nú er hins vegar algengara að orðið sé eins í öllum föllum í kk. et.: fyrri. Hann fór af fyrri fundinum.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki