hreinn

karlkyn kvenkyn hvorugkyn
et. nf. hreinn hrein hreint
þf. hreinan hreina hreint
þg. hreinum hreinni hreinu
ef. hreins hreinnar hreins
ft. nf. hreinir hreinar hrein
þf. hreina hreinar hrein
þg. hreinum hreinum hreinum
ef. hreinna hreinna hreinna

Forðast skyldi að skjóta inn r-i í endingar skáletruðu beygingarmyndanna (þ.e. þg. og ef. et. í kv. og ef. ft. í öllum kynjum).

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki