minna (lo.)

Minna er miðstig lýsingarorðsins lítill í hvorugkyni eintölu. Minna getur beygst í þágufalli eintölu (minnu) þegar orðið stendur sjálfstætt. Hann fleygir minnu nú en áður. Eða: hann fleygir minna nú en áður. Hins vegar er það ávallt óbeygt þegar það stendur með nafnorði: hann fleygir minna drasli nú en áður.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki